top of page
Fjallgönguferð
Tíu dagar - fjórar fjallgöngur - íslenskir farastjóarar - flug og hótel - Hápunktur ferðarinnar er svo El Teide 3718m
Verð per mann frá: 1500 €
Námsferð til Tenerife.
Við bjóðum upp á tilbúnar og velskipulagaðar námsferðir fyrir kennara. í Ferðapakkanum heimsækjum við bæði einka og ríkis rekna skóla, sem hafa þurft að aðlaga sig að þessu fjölmenningalega og sérstaka samfélagi sem Tenerife er . Skemmtielgur dagur í hópefli (nokkrir valmöguleikar) og síðan ekki síðast dagur til þesa að slaka og njóta í sól og sumri.
Tenerife Ferðir hafa um árabil unnið sér inn mikla reynslu og þekkingu á eyjunni, hefur úrval af frábærum farastjórum sem allir hafa verið búsetir á eyjunni um árabil. Skrifstofa Tenerife Ferða er í göngufær frá hótelinu sem við bjóðum upp á í þessum ferðum.
Fimm daga ferð:
Dagskrá:
-
Flug og innritun á Hótel
-
Heimsók í Wingate einkarekin skóla (4-6 tímar)
-
Hópefli (4-6 tíma) (hægt að velja um nokkra valmöguleika).
-
Fjálsdagur
-
Heimsókn í Spænskan ríkisskóla - Ceib Los Cristianos (4-6 tímar)
-
Heimferð.
Innifalið:
-
Flug (KEF - TFS - KEF) m/tösku
-
Fimm nætur með hálfufæði á H10 Las Palmeras
-
Allar samgöngur á eyjunni (tengdar skipulagðri dagskrá)
-
Tvær skólaheimsóknir
-
Hópeflis ferð (fjölbreytt úrval af ferðum í boði)
-
Íslenskir farastjórar með mikla reynslu af eyjunni.
Verð per mann frá:
149.900 kr
Sjö daga ferð:
Dagskrá:
-
Flug og innritun á Hótel
-
Fjálsdagur
-
Heimsók í Wingate einkarekin skóla (4-6 tímar)
-
Heimsókn í Spænskan ríkisskóla - Ceib Los Cristianos (4-6 tímar)
-
Frjálsdagur
-
Hópefli (4-6 tíma) (hægt að velja um nokkra valmöguleika).
-
Fjálsdagur
-
Heimferð.
Innifalið:
-
Flug (KEF - TFS - KEF) m/tösku
-
Fimm nætur með hálfufæði á H10 Las Palmeras
-
Allar samgöngur á eyjunni (tengdar skipulagðri dagskrá)
-
Tvær skólaheimsóknir
-
Hópeflis ferð (fjölbreytt úrval af ferðum í boði)
-
Íslenskir farastjórar með mikla reynslu af eyjunni.
Verð per mann frá:
169.900 kr
Verðin sem gefin eru upp hér eru aðeins dæmi og miðast við ódýrastu ferðadagana. Dagsrkáinn hér að ofan er aðeins dæmi og lítið mál er að breyta henni eftir óskum
H10 Las Palmeras ****
H10 Las Palmeras er skemmtilegt 4ra stjörnu hótel staðsett við ströndina og mjög miðsvæðis á Playa del las Americas. Svæðið er eitt af uppáhalds áfangastöðum Íslendinga á svæðinu, þekkt fyrir fallegar strendur og góða þjónustu. Hótelið er við ströndina sem er að vísu í grófari kantinum akkúrat við hótelið en stutt á hefðbundna strönd sem flest/um okkar líkar betur við. Fínn sundlaugargarður og þjónustan mjög góð samkvæmt þeim Íslendingum sem þarna hafa dvalið.
Herbergin eru um 19 fm tvíbýli, björt, fallega innréttuð og búin öllum helstu þægindum. Hægt er að greiða aukalega og fá herbergi með sjávar- eða sundlaugarsýn.
1/24
Fjögra stjörnu Hótel
Næsta góða baðtströnd er í aðeins 700m farlægð frá hótelinu. (Playa de Troya)
í ferða pakknum eru allir í hálfufæði á góðum veitingarstað hótelsins
Glæsilegur líkamsræktar salur er á hótelinu.
Las Palmeras er vel staðsett miðsvæðið Amerískustöndinn.
Þrjár sundlaugar eru í sundlaugagarði hótelsins. Tveir fyrir fullorðna og einn barnalaug.
bottom of page