![68380.png](https://static.wixstatic.com/media/a52add_8d4d7e0fd40c4a798c0a472492026432~mv2.png/v1/fill/w_50,h_50,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/68380.png)
Nú þurfa allir sem ætlar sér að ferðast til Tenerife að hafa annað hvort:
-
Neikvætt PCR test (Covid próf)
-
Bólusetningarvottorð
(Aðeins þarf annað hvort)
-
Sýnataka vegna ferðalaga erlendis og PCR-vottorð
Skráning er í gegnum síðuna travel.covid.is
-
Bólusetningarvottorð
Hægt er að nálgast vottorð inná Heilsuvera
Muna að fá vottorðið á Ensku.
Hér er hægt að lesa nýjustu relgur og leiðbeiningar: HelloCanaryIslands.com
Lágmarks fjarlægðar 1,5 metri
![fjarlægð.png](https://static.wixstatic.com/media/a52add_992d1f67cdb1464f937ca1bec34c2e2e~mv2.png/v1/fill/w_150,h_148,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/fjarl%C3%A6g%C3%B0.png)
![Gríma.png](https://static.wixstatic.com/media/a52add_bc83f68a1bf74a6aa29e627b033d10b3~mv2.png/v1/fill/w_150,h_148,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/Gri%CC%81ma.png)
![Handþvottur.png](https://static.wixstatic.com/media/a52add_4df6e0defd5c438d8f3c9dd827b26476~mv2.png/v1/fill/w_150,h_152,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/Hand%C3%83%C2%BEvottur.png)
Grímu skylda í öllum almenningsrýmum, innan dyra sem utan.
Nauðsynleg er að þvo hendur reglulega og nota sótthreinsi.
Núverandi takmarkanir
Grímu skylda í öllum almenningsrýmum, innan dyra sem utan, óháð félagslegri fjarlægð.
Undantekningar eru aðeins :
- Af læknisfræðilegum ástæðum.
- yngri en 6 ára.
- Í sundlaug eða sjó.
- Á meðan þú æfir.
- meðan þú borðar eða drekkur.
Börum og veitingarstöðum er enn leyft að hafa opið svo framarlega sem félagslegri fjarlægð er fylgt. Grímur skylda er öllum stundum af starfsfólki og aðeins mega viðskiptavinir taka niður grímur þegar þeir borða eða drekka. Reykingar eru ekki leyfðar á útisvæðum nema fólk sé með 1,5 metra millibili.