

Palla Ball á Tenerife
31.des 2023
-
Tími:
23:30 - 03:00
-
Húsið opnar: 21:30
-
Skaupið sýnt: 22:30
-
Páll Óskar: 23:30 - 03:00
-
Staðsetning: St. Eugenes
-
Aldurstakmark: 18 ára
-
Verð: 95€
Palla Ball á Tene
95€


Það seldist upp á Pallaballið í fyrra á met tíma og færri komust að en vildu. Palla fannst svo sjúklega gaman að við höfum því ákvðið að endurtaka leikinn. Palli byrjar að spila kl 23:30 á gamlárskvöld og stendur vaktina til klukkan 03:00 Takmarkað magn miða í boði og því borgar sig að tryggja miðana strax.
Við bendum á að hægt er að panta sér borð í mat á Smokebro´s fyrir ballið á:
https://www.dineout.is/smokebros
Einnig verður Palli með ókeypis barnaball fyrr um daginn (31.des) 15:30 - 17:00. Sjá frekar upplýsignar hérna
Partýið verður á St. Eugenes í San Eugenio á Adeje ströndinni.
Sjáumst hress á Gamlárskvöld.
Athugið að miðar fást ekki endurgreiddir eftir 20.des 2023